Kynning aealhagfr_eings 16

Document Sample
Kynning aealhagfr_eings 16 Powered By Docstoc
					   Seðlabanki Íslands

Vaxtaákvörðun
16. maí 2012
Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar

Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga
Peningamál 2012/2
Verðbólguhorfur hafa versnað
Alþjóðleg efnahagsmál
Hagvaxtarhorfur batna en óvissa enn mikil
              • Hagvaxtarhorfur fyrir
               þetta ár hafa batnað í
               helstu viðskiptaköndum
               – Ekki þó fyrir evrusvæðið
               – 0,8% hagvöxtur (var 0,5% í
                PM 12/1 og 1,8% 2011)
              • Horfur til næstu ára hafa
               einnig batnað
               – 2013: 1,8% (var 1,5%)
               – 2014: 2,5% (2,1%)
              • En óvissa er mikil og mörg
               vandamál enn óleyst
               – Bati gæti verið ofmetinn
Ytri skilyrði þjóðarbúsins
Lakari viðskiptakjör en kröftugri útflutningur
• Viðskiptakjör hafa versnað
  – Hærra olíu- og hrávöruverð en
   spáð var
  – Lægra ál- og sjávarafurðaverð
  – Meiri rýrnun viðskiptakjara
   2011 og ekki bati í ár sem
   spáð var
• Horfur um útflutning hafa
 hins vegar batnað talsvert
 frá fyrri spá
  – 2012: 3,8% vöxtur (1,8% í PM
   12/1)
  – Útflutningur sjávarafurða og
   þjónustu
• Einnig meiri kraftur 2013-14
  – Útflutningur þjónustu
Gengi krónunnar
Mikil óvissa um gengishorfur
•  ISK veiktist fram í byrjun apríl en hefur
  styrkst síðan
   – Tæplega 3% lækkun frá áramótum og 1%
    lækkun frá PM 12/1 m.v. gengisvísitölu
   – 2% lægra á Q1 en í PM 12/1
•  Ýmsar ástæður fyrir lækkun
   – Fyrirtæki að byggja upp forða og greiða
    niður erlend lán
   – Árstíðarsveifla, kostnaðarhækkanir og
    lakari viðskiptakjör
•  Ýmsar ástæður nýlegs viðsnúnings
   – Breytingar á gjaldeyrislögum
   – Minni þörf fyrir söfnun gjaldeyris
   – Hagstæð árstíðarsveifla
•  Gengishorfur mjög óvissar
   – Áhrif áframhaldandi losun hafta og
    nákvæm tímasetning þeirra
   – Alþjóðaaðstæður
•  Skásti kosturinn að gera ráð fyrir
  óbreyttu gengi út spátímann
Hagvöxtur árið 2011
Í takt við spá og ágætur vöxtur í alþjóðlegu samhengi
Hagvöxtur árið 2011
Efnahagsbati á breiðum grunni
Einkaneysla
Horfur á áframhaldandi bata einkaneyslu
• Einkaneysla jókst um 1,6% milli
 12Q1 og 11Q4
  – Í stað 1,9% spáð í PM12/1
• Árið í heild veikara vegna
 endurskoðunar á 11Q3
  – 4% vöxtur í stað 4,5% í PM 12/1
• Fjármálaleg skilyrði batna
  – Raunvextir lágir, eignaverð hefur
   hækkað og skuldir lækkað
  – Nýr dómur um uppgjör gengislána
• Horfur á ágætum vexti 2012-14
  – 2012: 3,2% (2,2% í PM 12/1)
  – 2013-14: 3% að meðaltali
• En nokkur óvissa
  – Stærð eftirspurnaráhrifa dóms
  – Áhrif mikillar skuldsetningar
Fjárfesting
Meiri kraftur í almennri atvinnuvegafjárfestingu
• Meiri fjárfesting 2011 en spáð var
  – Atvinnuvegafjárfesting
    • Alls 25,8% (16% í PM 12/1)
    • Án stóriðju, skipa og flugvéla 7,2%
     (2,8% í PM 12/1)
  – Fjárfesting alls 13,4% (7,1% í PM
   12/1)
• Horfur fyrir 2012
  – Atvinnuvegafjárfesting utan stóriðju
   sterkari
  – En stóriðjufjárfestingu seinkar
  – Fjárfesting vex því heldur hægar en
   síðast: 12,4% (17,5% í PM 12/1)
• Horfur fyrir 2013 svipaðar en meiri
 fjárfesting 2014
  – Fjárfesting framan af drifin áfram af
   stóriðjufjárfestingu en almennri
   atvinnuvegafjárfestingu þegar líður á
   tímabilið
Fjárfesting
Hægur stígandi í fjárfestingarhlutfalli
               • Hlutfall
                atvinnuvegafjárfestingar
                af landsframleiðslu
                – Var 9,4% 2011 (12,2% á
                 11Q4)
                – 30 ára meðaltal er 12,5%
                – Verður nálægt því í lok
                 spátímans
               • Hlutfall fjárfestingar af
                landsframleiðslu
                – Var 14,1% 2011 (17,8% á
                 11Q4)
                – 30 ára meðaltal er 20,8%
                – Verður um 18% í lok
                 spátímans
Innlendur þjóðarbúskapur
Hagvaxtarhorfur svipaðar og áður
             • Hagvöxtur 2011 reyndist
              3,1%
             • Spáð 2,6% hagvexti 2012
               – Spáð 2,5% í PM 12/1
             • 2013 er spáð 2,8%
              hagvexti og 2014 2,7%
              hagvexti
               – Heldur betri horfur en í PM
                12/1
             • Fjárfesting og einkaneysla
              leggja nokkuð jafnt til
              hagvaxtar 2012-14 en
              framlag utanríkisviðskipta
              yfirleitt neikvætt
Vinnumarkaður
Bati á vinnumarkaði heldur áfram
•  Atvinnuleysi hélt áfram að lækka á
  2012Q1
   – Árstíðarleiðrétt: 6,4% (úr 7,1% á
    2011Q4 og 7,8% fyrir ári)
•  Atvinna hélt áfram að aukast
   – 1,1% vöxtur frá 11Q1 (1,9% í PM 12/1)
   – Mest vegna fjölgunar starfa (0,74 pr.)
    en einnig vegna lengri vinnutíma (0,34
    pr.)
•  Atvinnuþátttaka jókst
   – 80,4% (árstíðarleiðrétt) og jókst um
    1,1 pr. frá 2011Q4
•  Langtímaatvinnuleysi minnkaði og
  jafnvægi var á milli að- og
  brottfluttra
•  Fleiri fyrirtæki ætla að fjölga en
  fækka fólki
•  Atvinnuleysi heldur áfram að
  minnka
   – 6,3% 2012 og 4,3% í lok spátímans
Verðbólga
Vísitala neysluverðs í apríl
• VNV hækkaði um 0,8% frá
 mars
  – Mest vegna hækkunar á mat
   - og drykkjarvöru, fatnaði
   bensíni og húsnæði


 Árleg       Apr. Mar  Apr.
 verðbólga (%)    ´12 ´12   ´11
 VNV        6,4  6,4  2,8
 VNV án skatta   6,3  6,3  2,6
 VNV án húsnæðis  6,3  6,2  2,7
 K-VNV3 án skatta  5,9  6,0  2,1
 K-VNV4 án skatta  5,6  5,7  1,6
Verðbólga
Aukning verðbólgu á breiðum grunni
Verðbólga
Verðbólguvæntingar halda áfram að rísa
• Væntingar heimila
  – Eftir 1 ár: 6,5% og 2 ár: 6% (bæði
   upp um ½ prósentu)
• Væntingar fyrirtækja
  – Eftir 1 og 2 ár: 5% (bæði upp um 1
   prósentu)
• Væntingar markaðsaðila
  – Eftir 1: 5,5% og 2 ár: 5,4%
  – Næstu 5 ár: 5% og 10 ár: 5%
• Verðbólguálag skuldabréfa
  – Eftir 1 ár: 6,3% og 5 ár: 5,6% (bæði
   upp um ½ prósentu)
  – Eftir 5 til 5 ára þar á eftir: 4,7%
   (svipað og í febrúar)
• Undirliggjandi
 verðbólguvæntingar út frá
 frumþáttagreiningu
  – 5,3% á 2012Q1 og hækkar frá 4,6%
   frá 2011Q4 og frá 2,8% frá 2011Q1
Verðbólga
Verðbólguhorfur hafa versnað
• Verðbólga mældist 6,4% á 2012Q1
  – Spáð 6,1% í PM 12/1
  – Meiri hækkanir olíuverðs, lægra
   gengi og meiri hækkanir almennrar
   þjónustu
• Fer í 6,1% á 2012Q2…
  – Töluvert meiri verðbólga en spáð í
   febrúar (4,7%)
• … og hjaðnar mun hægar en áður
 var reiknað með
  – Óhagstæðari upphafsstaða, veikara
   gengi, heldur minni slaki, hækkandi
   verðbólguvæntingar og mikil
   innbyggð tregða í verðbólgunni
• Verðbólga við markmið í lok árs
 2014
  – Um ári síðar en reiknað var með í
   febrúar
• Óvissa um hraða hjöðnunar

				
DOCUMENT INFO
Shared By:
Categories:
Tags:
Stats:
views:0
posted:6/17/2013
language:
pages:16