Felagsfraedi__vorprof

Document Sample
Felagsfraedi__vorprof Powered By Docstoc
					  Félagsfræ      i:
       ðilegt innsæ tekur mið af því að hegðun manna mótist af hópnum sem það
  tilheyri þ.e.a.s sjá tengslin milli hegðunnar einstaklings og því samfélagi sem hann býr í .
  Félagsfræ beitir ví sindalegum aðferðum til að rannsaka félagsleg samskipti.
       ði:
  Félagsfræðilegt vandmál: vandamál í þeim skilningi er sérhvert mynstur félagslegra
                               ttir
  samskipta sem þarfnast skýringa því ekki er ljóst hvaða þæ eða orsakir skipta máli við að
  útskýra það.
  Félagslegt vandamál: er eitthver hegðun eða félagslegt hátterni sem almenningur eða
  afmarkaður hópur er ekki sáttur við og telur að þarfnist lagfæringar t.d. vaxandi tí ðni
  afbrota á Í slandi.
  Verstehen: er þegar félagsfræðingur setur sig í spor einhvers t.d. sí brotamanns, í þeim
  tilgangi að sjá hans sjónarhorn sem meðlimur tiltekins hóps.
  Almennt um félagsfræ er sú ví sindagrein sem rannsakar mannlegt samfélag, félagaslegar
            ði:
  stofnanir þess og þau félagslegu samskipti sem eiga sér stað innan þess.
  August Comte (1798-1857) var heimspekingur sem setti fyrst fram hugtakið félagsfræði
  1838 til að rannsaka mannlegt samfélag í því skyni að finna þau ví sindarlegu lögmál sem
  skýrðu mannlegt eðli. Hann er einnig helsti frumkvöðull pósití fismans en sú
  heimpspekistefna leggur áherslu á að rannsóknir séu gerðar með rannsóknaraðferðum
  náttúruví sindanna.
                                           ri
  Herbert Spencer (1820-1903) lí kti samfélaginu við lifandi veru þ.e.a.s. ef allt væ í góðri
                             ri
  samvinnu héldist hann á lí fi en ef einn hlekkurinn væ numinn á brott deyði samfélagið
  vera eina heild samsetta úr mörgum einingum t.d. fjölskyldu, skóla hagkerfi o.s.fr.
  Émile Durkheim (1858-1917) rannsakar samfélagið og hvað stuðlaði að samheldni þess og
      mi                              tti tur
  hvað kæ í veg fyrir að það leysist upp. Hann fullyrti að samfélagið æ ræ sí nar að
   kja          ttu
  sæ í félagsfræ þ.e. þau æ upptök sí n í þeirri samkennd sem er einn grundvallar
         ði
                                    eu
  þáttur samfélagsins. Þar sem gildi,viðmið og sameiginleg viðhorg væ félagsleg. Durkheim
  er talinn hafa lagt grunn af samvirknikenningunum.
                   tt
  Karl Marx (1818-1883) Taldi andstæ Durkheim og Comte að þróun samfélags einkenndist
                                     li
  af átökum milli tveggja andstæ stétta sem leiddu til byltingar sem fæ í sér gerbreytta
                 ðra
  samfélagsgerð. Hann taldi að til að skilja hvernig samfélag virkar þurfi að skilja
                         ttu
  uppbyggingu efnahagskerfis þess. Breytingar æ hinsvegar að rekja til breytinga á
  framleiðsluháttum þess. Talið er að Karl Marx sé upphafsmaður áttakakenningarinnar í
  félagsfræði.
  Max Weber (1864-1920) þýskur fræðimaður á sviði félagsfræ Hann setti fram hugtakið
                               ða.
  Verstehen. Hann var þeirrar skoðunnar að félagsfræ       li
                           ðirannsókn fæ í raun í sér rannsókn á
                          ri ri
  menningu, þar sem fólk leggur í tiltekið fyrirbæ væ það sem skipti máli. Í augun hans
  var því félagsfræðingurinn í raun menningar þýðandi.
  Félagsfræðikenning er kerfi hugmynda sem er sett fram til ap útskýra tiltekið fyrirbæri.
  Orsakatengsl þegar reynt er að útskýra tiltekna hegðun, t.d. bí lslys sem ölvaður ökumaður
  veldur.
  3 grundavallakenningar samvirkni-, átaka- og samskiptakenning.
  Samvirknikenningin (Émile Durkeheim, August Comte og Spencer Talcott)
    Yfirlýst virkni: það framlag sem allir vita um og ætlast til af tilteknu kerfi
    samfélagsins. Greinilegt og ksipulagt
    Dulin virkni: það framlag tiltekins félagslegs kerfis sem þáttakendur samfélagsins eru
    ekki meðvitaðir um. Ógreinilegt og ekki skipulagt.
    Skaðvirkni: það framlag tiltekins félagslegs kerfis sem leiðir til félagslegra breytinga
                     gi
    og/eða ógnar því aðhaldi og jafnvæ sem er, að mati samvirknikenningarinnar,
    nauðsynleg forsenda þess að samfélagið virki eðlilega.
  T.d. rí kisvaldið
    Yfirlýst virkni rí kisvaldsins: varðveisla viðmiða.
    Dulin virkni rí kisvaldsins: vera vettvangur átaka.
    Skaðvirkni rí kisvaldsins: vald þess yfir einstakingum eykst með tí manum og veldur
            gi
    röksun á jafnvæ í þjóðfélaginu.
                                       r
  Skv. Samkvirknikenningunum eru tilteknar félagaslegar stofnanir til því þæ uppfylla
                        r
  einhverjar þarfir í samfélaginu þ.e.a.s. þæ skýra vel hvers vegna einstakar félagslegar
                          r
  stofnanir eru til og halda áfram að vera til. Þæ eiga hinsvegar erfitt með að skýra breytingar
                                     gi
  sem verða á samfélaginu. Það er litið á breytingar sem röskun á jafnvæ í samfélagi. Skv,
             ttu            gar  r          gi
  samvirknikenningunni æ breytingar að vera svo hæ að þæ röskuðu ekki jafnvæ í
  samfélaginu.
  Átakakenningin: (Karl Marx, Friedrich Engels og Wright Mills)
  lýtur svo á að ef allir eru sammála um gildi í samfélaginu er það vegna þess að valdastéttin
  þvingi aðra meðlimi samfélagsins til hlýðni og undirgefni ekki að allir séu sammála innan
  samfélagsins. Fylgjendur kenningarinnar telja að átök geti og eigi að leiða til réttlátara
  samfélags.
  Átök: ekki endilega ofbeldi, getur heldur falið í sér spennu, samkeppni eða ósamkomulag un
  hagsmuni,markmið eða gildi. Fylgismenn hennar telja að rí kisvaldið hafi orðið til að
  viðhalda og tryggja forréttindi yfirstéttarinnar. Kenningarnar hafa þann kost að geta skýrt
                                          r
  breytingar sem hafa orðið í samfélaginu í gegnum tí ðina(þróun samfélagsins), þæ lýsa
  átökum ólí kra hagsmunahópa um hin takmörkuðu lí fsgæ þess sem leiðir til
                             ði
  stéttaskiptingar. Aftur á móti lýsir kenningin samstöðu eða samhyggð innan samfélagsins
  illa.
  Samskiptakenningar: (Max Weber). Skoða ekki þjóðfélagið í heild sinni eins og hinar
  heldur hegðun manna í daglegum samskiptum. Hún leggur áherslu á að það séu ekki
  félagslegar stofnanir eins og rí kið sem mynda samfélögin heldur fólkið sjálft. Að draga þá
  a´lyktun að sjálfsmynd einstaklings mótist út frá samfélaginu og þeim samskiptum sem eiga
  sér stað. Hugtakið „samskipti með táknum“ er áberandi í kenningunni. Fól bregst semsagt
  við táknum sem þeim hafa verið kennd t.d. rauði kallinn. Kenningin segir að fólk verði
  óöruggt ef það kann ekki að lesa einhver tákn.
  Skv. Hugmyndum pósí tí fismans: hlutverk ví sindamanna er að framleiða hlutlægan
  skilning á raunveruleikanum þar sem beitt er nákvæmum rannsóknaraðferðum.
  Megindleg rannsóknaraðferð: rannsakandinn setur fram tilgátu og gerir svo könnun á
  miklum fjölda einstaklinga sem er sérstaklega valinn í þeim tilgangi. Þetta gerir þeim kleift
  að rannsaka stóran hóp en ekki mjög ákvæmlega.
  Eigindleg rannsóknaraðferð: er sögð veita betri skilning þar sem hún byggir á nákvæmri
  skoðun lí tils hóps.
      Þáttökuaðferð: er notuð sem felur í sér að ví sindamaðurinn vinnur út frá
      rannsóknaspurningum ekki tilgátum (pósití fistar) hann ver mörgum vikum jafnvel
      mánuðum, í samskiptum við lí tinn hóp til að leita svara.

2.kafli – Menningin


 Uppruni mannsins:
    70 milljón ár      - Prí matar
    8-14 milljón ár     - Menn
    2 milljónir ára     - Laghentur maður (homo habilis) eldur, léleg verkfæri.
    1,5 milljón ár     - Upprétti maðurinn (homo erectus) eldur, góð verkfæri.
    200 þúsund ár      - Neanderdalsmaðurinn (homo neanderthalensis)
    30 þúsund ár      - Nútí mamaðurinn (cro-magon maðurinn ) – (homo sapiens)
    12-10 þúsund ár     - fólk tók sér búsetu + hjarðmennska
    6-5 þúsund ár      - akyrkjusamfélög (áburður, áveita og rí kisvald)
    250-300 ár       - nútí ma iðnaðarsamfélög.
                  rir
  Menning: allt það sem maðurinn læ og skapar sem þáttakandi í hóp. Hún felur í sér
  áhöld., þekkingu, trú, listir, viðmið og alla aðra leikni sem menn hafa tileinkað sér í
  samfélagi við hvern annan.
  Efnidleg menning: allir þeir áþreifanlegu hlutir eða munir sem maðurinn hefur skapað og
  gerfið merkingu t.d. stóll, bí ll, bók og hús,
    g
  Huglæ menning: er hins vegar úhlutbundið sköpunarverk mannsins eins og tungumál,
  truarbrögð,siðir og reglur.
                rð
    Menning er áunnin ekki læ og ásköpuð.
    Þróunarkenningin segir að sá lifir lengst sem getur aðlagast best umhverfinu og aflað
    sér fæðu.
  Félagslegar athafnir: athöfn sem tekur mið af eða verður fyrir áhrifum af tilvist annarra
  manna.
  Það sem skilur að ólí k samfélög: er t.d. ólí kt tungumál og ólí kur hugsunarháttur.
  Menning í daglegu tali: sú málvenja hefur skapast að menning sé tónleikar, kvikmyndir,
                                         si
  leikhús eða málverkasýningar eða á einu máli „fí n menning“. Þannig geta holræ stórborga
  einnig talist til menningar í félagsfræðilegum skilningi.
                            gast   gir ttir,
  Breytingar á menningu: sá hluti sem breytist hvað hæ eru huglæ þæ ildin,
                             ttir      ttir
  venjurnar og viðhorfin. Aftur á móti breytast aðrir þæ t.d. atvinnuhæ og efnismenning
  mun hraðar. Er oftast skipt í 3 þætti:
    1.með uppgvötunum: þá uppgvöt menn eitthvað sem hefur verið til en var mönnnum
    áður óþekkt.
    2.með uppfinningum: þá finna menn eitthvað upp sem ekki var til og engum datt í hug
    að yrði til t.d. tölvur.
    3.með útbreiðslu nýjunga: ein algengasta orsökin. Þekking, kunnátta og hugmyndir
    berast frá einu samfélagi til annars og á milli ólí kra menningarheima.
  Gildi: eru almennar hugmyndir um hvað teljist „rétt“. Þau má skilgreina sem sameiginlegar
  hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskulegt í viðkomandi hóp.
                                      fi
  Viðmið: sameiginlegar reglur eða leiðbeiningar um hvaða hegðun er við hæ hverju sinni.
  Ó                 ttir
   skráðar reglur: eða venjur eru hæ og reglur hversdags lí fsins, það sem fólk er vanið á a‘
      mi           ta
  gera, dæ um óskráðar reglur: mæ á réttum tí ma á stefnumót, bora ekki í nefið.
  Skráðar reglur: mikið strangari viðmið þar er um að ræ lög og reglur sem skylt er að fara
                             ða
  eftir t.d. umferðarlögin, brot við þeim varðar sektum t.d. hraðakstur.
  Siðaboð: sum viðmið eru öllu strangari og fel í sér siðferðileg viðmið t.d. ef fólk er nakið úti
  á götu þá kemur lögreglan í málið. Ef þessi skilaboð eru brotin er tekið strangt á því .
  Félagslegt taumhald: aðferðir sem samfélagið notar til að stuðla að því að viðmið þess séu
  virt.
  Viðgjöld: eru notuð til að framfylgja félagslegu taumhaldi þau geta verið jákvæ og neikvæ
                                          ð     ð
  þ.e. umbun eða refsing, einnig geta þau verið formleg eða óformleg.
  Lí kt og ólí kt í samfélögum: það sem er svipað er t.d. lög, goðsagnir, trúarbrögð o.fl.
  útfærslan margbreytileg.
  Þjóðhverfur hugsunarháttur: viðhorf sem byggist á þeirri hugynd að heimsbyggðin sé eini
  mælkvarðinn á siði annarra hópa, að það sen viðkomandi hefur alist upp við sé réttara,
  betra, skynsamlegra og merkilegra en það sem meðlimir annarra þjóða hafa tileinkað sér.
  Þjóðhverfa: er tilhneiging til að meta menningu annarra út frá sinni eigin.
  Félagsleg mismunum: þessi hugsunarháttur getur ýtt undir félagslega mismunun og
  kynþáttafordóma, skapað óvild milli manna og staðið í vegi fyrir breytingum.
  Menningarsjokk: þegar menn koma í annað og framandi menningarumhverfi geta þeir
  fengið menningarsjokk.
  Afstæ                  gt
     ðishyggja: krafa um að aðeins sé hæ að skilja til fulls hvað tí ðkast í öðrum
  samfélögum í ljósi viðmiða og gildasem þar rí kja þ.e.a.s. hún leggur áherslu á mikilvægi
  þess að skilja einhverja ákveðna menningu út frá henni sjálfri en ekki út frá eigin.
  Tungumál: gerir mönnum kleift að koma þekkingu frá einni kynslóð til annarrae og er því
  hornsteinn menningarinnar, það leyfir okkur að lýsa veruleikanum og setja hlutina í
  samhengi , tjá hið óhlutbundna, hið liðna og hið ókomna. Tungumálið er mótað af
  umhverfinu.
  Hnattvæðing: er þegar tengsl rí kja heims verða meiri, nánari og jafnframt háðari hvert öðru
  það á einnig við um einstaklinga og hópa, enginn er eyland lengur.
                       ttir,
  Tónlist, tí ska, kvikmyndir og sjónvarpsþæ allt hefur þetta áhrif á menningu fólks og
                  na               n
  kemur yfirleitt frá hinum vestræ heimi og breiðir því út vestræ gildi.
  Samhliða hnattvæðingunni hefur einnig vitundarvakning átt sér stað þ.e. að mannkynið eigi
  meira sameiginegt en það sem sundrar því og að það sem gerist á einum stað hafi áhrif á
  öðrum, að við eigum sameiginlegra hagsmuna að gæta.
                                   mi
  Menningarkimar: eru þeir hópar sem lifa ekki að öllu leyti í samræ við rí kjandi
  menningu, þeir geta haft önnur gildi, viðmið og lifstí l en flestir aðrir.

3.kafli – Samfélagið Samfélag: er hópur fólks sem deilir sama landsvæ hefur samkipti sí n á milli og býr við
                         ði,
  sömu menningu.
 Þjóðrí ki: er á hinn bóginn samfélag þar sem rí kisvaldið hefur fullveldi yfir afmörkuðu
  landsvæ og getu til að beita þvingunum til að fylgja ákvörðunum sí num eftir á því
      ði
  landsvæði.
 Félagsgerðin: er skipulagið sem er á samskiptum fólks í tilteknu samfélagi. Samfélög eru
                         tti
  mismunandi en hafa engu að sí ður sömu grunnþæ sem er undirstaða allra samfélaga.
 Stöður: staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópum hann
  tilheyrir. Sumar eru áskipaðar, áunnar eða sú mikilvægasta ráðandi staða. Í samfélögum þar
  sem ekki er jafnræ myndar fólk sem hefur svipaða stöðu stétt.
           ði
 Hlutverk: kröfurnar eða væntingar annarra til tiltekins einstaklings sem tengjast hverri töðu
  eru kallaðar hlutverk. Hverri stöðu fylgja fleiri en eitt hlutverk og þau eru kölluð
  hlutverkasveipur.
 Hlutverkaspenna: myndast þegar ósamræmanlegar kröfur eru gerðar til einstaklings á
  grundvelli einni og sömu stöðunnar.
 Stöðutogstreita: er þegar spenna verður á milli tveggja staða og fólkið verður þá að velja á
  milli.
 Frumhópur: eru yfirleitt litlir og samskiptin í þeim persónuleg, óformleg, náin og vara
      mi
  lengi. Dæ um slí ka hópa: fjölskyldur, vinahópur og lí til sveita og þorpssamfélög.
 Fjarhópur: eru oftast stórir og samskipti eru yfirborðsleg, ópersónuleg og vara stutt. Dæmi
  um slí ka hópa: stjórnmálaflokkar, stórir vinnustaðir og félagasamtök.

4.kafli - félagsmótunin


 Félagslegt kerfi: er samansafn félagslegra hefða, viðmiða og gilda, sem hafa það að takmarki
  að ná taumhaldi á hræringum innan samfélagsins, beina þeim á vissar brautir eða hindra að
   r                            mi
  þæ fari út fyrir þau mörk sem það setur. Fjölskyldan er dæ um slí kt kerfi.
 Félagslegt kerfi einkennist af 3þáttum:
   1. Tregða gegn breytingum
   2. Þessi kerfi lí kjast yfirleitt hver öðru
   3. Þau breytast sjaldan nema að þau hafi áhrif á önnur slí k kerfi samfélagsins.
           gt
 Samfélagsgerðir: hæ er að flokka samfélagsgerðir eftir því hvaða aðferð er notuð í hverju
  samfélagi við að nýta umhverfið. 5 helstu framleiðsluaðferðirnar eru söfnun og veiðar,
  hjarðbúskapur, pálbúskapur, akuryrkja og iðnaður.
 Samfélag safnara og veiðimanna:
   Litir frumhópar, yfirleitt 30-40. Allir skildir eða tengdir.
   Stöður eru áskipaðar og verkaskipting byggist aðallega á kyni.
   Konurnar tí na ávexti, sjá um börn og eldamennsku. Safna 60-80% fæðunnar.
   Karlarnir sjá um veiðar.
   Engin föst búseta heldur skyndibúðir, hellar, skýli úr greinum.
   Flakka um í leit að fæ og vatni.
              ðu
   Þeir trúa á ósýnilega anda.
   Lí tið um eignir einna helst, skart, bogar, örvar o.fl.


 Samfélag Hirðingja:
   Aðallega frumhópar , þó einnig lí tið stjórnmála- og efnahagskerfi. 100-1000 menn.
   Áttu í vöruskiptum við pálbúskaparsamfélög.
   Stöður áskipaðar og verkaskipting ræ aðallega af kyni. Lí tið um áunna
                     ðst
    verkaskiptingu.
   Búseta ekki föst, búa í skyndibúðum, þó með tjöld.
   Trúa á einn guð
   Ekki mikið um eignir en fleiri en hjá veiðimönnum og söfnurum, td. teppi og tjöld.
   Dálí tið um félagsleg mismunun, þ.e. misskipting valds. Erfðastétt.
 Samfélag pálbúskapaðar:
   Fjölskyldan¸stjórnmála- og efnahagskerfi að myndast. 100- nokkur 1000 manns.
   Stöður áskipaðar og verkaskipting ræ af kyni. Þó nokkuð um áunnar stöður.
                     ðst
   Búseta ekki alveg föst, flutt á nokkra ára fresti.
   Trúa á grimma guði, þurfa að fórna hlutum.
   Kominn smá ví sir að stéttaskiptingu, með fleiri eignum.
 Akuryrkjasamfélög:
   Fjölskyldan, trúar, efnahags- og stjórnmálakerfi.
   Mikið um fjarhópa. Allt upp í millón manns.
   Búa aðallega í sveitum
   Það er töluvert af sérhæfðum störfum.
   Stöður bæ áskipaðar og áunnar.
       ði
   Mjög mikil stéttaskiptinga, vegna fastrar búseta og þar af leiðandi fleiri eignir,
   Trúa á Guðafjölskyldur.
 Iðnaðarsamfélög og upplýsingasamfélög:
        fð
   Mörg sérhæ félagsleg kerfi
   Aðallega hjarhópar
   Stöður aðallega áunnar
   Búseta aðallega í borgum, mjög fjölmennt.
   Verkaskipting byggir aðallega af menntun .
   Ekki mikil áhrif af trúarbrögðum.
   Mikil stéttaskipting, allt kerfið liggur á menntun.
 Félagsmótun: það ferli félagslegra samskipta sem mótar persónuleika fólks og lifnaðarhætti.
 Persónuleiki: byggist á 3 grunnþáttum
      na                       fni     rni
   1.vitræ hliðin: hugmyndir, skynjun, minni, ályktunarhæ og önnur fæ sem tengist
    vitsmunalí finu.
   2. Tilfinningahliðin: felur t.d. í sér ást, hatur, öfund, samúð, reiði og stolt.
                          rni,
   3. Hegðun: (atferlið sjálft) sem ví sar til fæ leikni, dugnaðar og annarra athafna fólks.
  Persónuleikinn er því skilgreindur sem hugsunarháttur, tilfinningar og framkoma manns.
 Sjálfið:
   A) er í raun vitund hvers og eins um hvernig hann/hún er.
   B) þroskast í samskiptum við aðra. (spegilsjálfið)
          vi.
   C)Mótast alla æ –hvaða félagslegu stöðum gegnir einstakingur. -Sterkast í barnæsku.
 Félagsleg samskipti: eru viðbrögð manna við ótal smáum gjörðum hvers annars í daglegu
  lí fi.
    n                      tti
 Táknræ samskipti: eru einkennadni fyrir lifnaðarhæ manna. Menn leggja merkingu í
  gjörðir hvers annars í stað þess að bregðast við án þess að hugsa. Viðbrögðin eru því ekki
  við athöfninni sjálfri heldur merkingunni sem lögð er í hana....
 Spegilsjálfið: fólk speglar sig í samfélaginu, sér viðbrögð annarra við sjálfum sér, túlkar
            r
  þessi viðbrögð og fæ hugmyndir um sjálft sig út frá þessari túlkun.
 Tegundir félagsmótunar:
   Frummótun: er á fyrstu árum barns, fer fram í fjölskyldunni leggur grunn að
    tilfinningatengslum, helstu viðmiðum og gildum í samfélaginu.
   Mótun tengd framtí ð: undirbýr börn fyrir væntanleg hlutverk í lí finu.
   Mótun tengd nýrri reynslu: ný reynsla breytir fólki.
   Ví xluð mótun: þeir ungu móta hina eldri.
   Endurmótun: einstaklingur hafnar frummótun sinni og tileinkar sér nýja siði. T.d.
    fangelsun, meðferð o.fl.
 Félagsmótunaraðilar:
   Fjölskyldan: mótar tilfinningar og grunngildi. Veitir börnum áskipaða stöðu.
                     rni
   Skólinn og dulda námskráin: mótar fæ og sjálfstraust. Miðlar menningararfleið
    samfélagsins. Veitir viðmið um formlega hegðun.
   Jafningjahópurinn: félagsmótun jafningjahópsins er duldari og gangkvæmari en önnur.
                                      rast ði
   Minnihlutahópar: hugmyndir um sértöðu kynþáttar og/eða etní sks hóps læ bæ í
    samskiptum við aðra í hópnum og í samskiptum við aðra hópa í samfélaginu
                    gari
   Fjölmiðlar: verða sí fellt mikilvæ félagsmótunaraðilar. Þeir ná til mjög stórs hóps
    fólks. Mikil og hröð útbreiðsla boðskapar. T.d. sjónvarp, netið og útvarp.
          ra
   Kynferði: að læ kynhlutverkin.
 Æviskeiðin:
   Bernskan- 0-13 ár
   Unglingsárin- 13-18 ára
   Ungdómsárin – 19-30 ára
   Fullorðinsárin- 30-67 ára
   Ellin – 67-? Ára
 Sorgarferli: er í fimm skrefum
   Afneitun
   Reiði
   Samningaumleitan
   Þunglyndi og kví ði
   Sátt
 Opin samskipti: þar sem allir vita að hverju dregur
 Reyrð/ þvinguð samskipti: þeim deyjandi hlí ft við upplýsingum um eigin heilsu.

5.kafli – fjölskyldan Fjölskylda: hópur fólks sem er tengt eða skylt, býr saman að staðaldri og þeir fullorðnu bera
  ábyrgð á umönnun barnanna.
 Kjarnafjölskylda:
                r
   1. Er lí til eining sem næ eingöngu til tveggja kynslóða.
   2. Lifir ekki milli kynslóða.
   3. Samanstendur af hjónum, sambýlisfólki, forledrum og barni eða börnum undir 17
    ára.
 Nýbýli: fólk flytur úr foreldrahúsum og stofnar eigin fjölskyldu.
 Ættarfjölskyldan: er hópur sem er tengdur ættarböndum. T.d. hjón, synir þeirra, ógiftar dætur,
      tur
  tengdadæ og barnabörn.(karlbýli). Ættarfjölskylda lifir milli kynslóða.
                                          ttin
 Karlbýlar fjölskyldur: konur flytja inn á heimili eiginmanna sinna við giftingu. Æ rekin í
  karllegg og sonur erfir föður.
 Feðraveldi: álit eiginmanns og föður hefur mest að segja um málefni fjölskyldunnar.
 Kvenbýlar fjölskyldur: synirnir flytja að heiman þegar þeit kvænast og stejast að hjá
  fjölskyldu eiginkvenna sinna.
 Mæðraveldi: konurnar í fjölskyldunni hafa meiri völd en karlarnir. Varla þekkt!
 Tví hliða æ      ttir                            ttir.
       ttrakning: æ raktar bæ í karllegg og kvelegg og eignir erfast í báðar æ –
                  ði
  stuðlar að jafnræði.
 Hjúskapur:
   Eingifti: eru aðeins tveir einstaklingar
       ni:
   Fjölkvæ einn eiginmaður sem á fleiri en eina eiginkonu.
   Fjölveri: ein eiginkona sem á fleiri en einn eiginmann.
 Útvensl: ætlast er til að fólk giftist út fyrir tiltekin hóp t.d. ættarinnar.
 Innvensl: ætlast er til að fólk giftist innan tiltekins hóps, t.d. á Indlandi (innan stétta) og S-
  Afrí ku.
 Þróun fjölskyldunnar:
   Neyslueining í stað framleiðslueiningar.
   Verkefnum stórfækkað.
   Börn efnahagsleg byrði í stað vinnuafls.
   Tilfinningar ráða makavali ekki foreldrar.
   Kjarnafjölskylda í stað ættarfjölskyldu.
 Stjúpfjölskyldur:
   Fósturforeldrar: eru þeir sem ala upp börn sem eru ekki þeirra eigin börn.
   Stjúpforeldrar: eru þeir sem ala upp börn maka sí ns. Þeim fylgja gjarnan stjúp- og
    hálfsystkyn.
 Hjónaskilnaður: verða sí fellt tí ðari um þriðjungur í slenskra hjóan skilja.
   1. Veikara félagslegt taumhald auðveldar fólki að losna úr óhamingjusömum
    hjónaböndum.
   2. Fjárhagslegt frelsi kvenna.
   3. Stress og álag borgarlí fsins leiðir til óhamingjusamra hjónabanda og sambúða.
   4. Þéttbýlið veldur því að fólk á auðveldara með að finna nýja maka.
   5. Fólk giftist yngra.
   6. Lengri meðalævi.
 Sifjaspell: er þegar fólk brýtur reglur sem banna kynlí f milli tiltekinna ættingja í öllum
  samfélögum eru sifjaspell bönnuð. Minnkar lí kur á:
   1. Úrkynjun?
   2. Afbrýðisemi og erjum í fjölskyldu.
   3. Einangrun fjölskyldu.

				
DOCUMENT INFO
Shared By:
Categories:
Tags:
Stats:
views:35
posted:9/19/2012
language:Icelandic
pages:12